top of page

Í verkefninu kynna nemendur sér hjálparstarf íslenskra samtaka og rökstyðja hvaða samtök þeir mundu helst styrkja.

Nemendur horfa á heimildamynd sem tengist söfnun kakóbauna og velta fyrir sér aðkomu barna að þessum iðnaði og mætti okkar sem neytenda til að hafa áhrif.

Í verkefninu bera nemendur saman koltvísýringlosun ólíkra landa. 

Í verkefninu vinna nemendur með gögn sem geta varpað ljósi á í hve miklum mæli fjögur lönd endurspegla sjálfbæra þróun. 

Í þessu verkefni velta nemendur því fyrir sér í hverju lífsgæði felast og bera því næst saman lífsgæði ólíkra landa. 

bottom of page