top of page

Í verkefninu kynnast nemendur friðlýsingaflokkum sem notaðir eru á Íslandi

Í þessu verkefni kynna nemendur sér friðlönd á Íslandi. Verkefnið er hópverkefni.

Í verkefninu kynnast nemendur hugtakinu "þjónusta vistkerfa" og tengja það við tiltekið vistkerfi á Íslandi.

Í þessu verkefni kynna nemendur sér tvo orkugjafa. Nemendur fá jafnframt kynningu á fleiri orkugjöfum frá samnemendum sínum.

Í verkefninu velta nemendur því fyrir sér hvaða auðlindir séu líklegar til að verða mikilvægar framtíðarauðlindir Íslands. Nemendur eru hvattir til að rökstyðja svör sín vandlega.

bottom of page